Gleðilega páska
Fjölbreytt helgihald verður á skírdag, föstudaginn langa og páskadag í öllum kirkjum prófastsdæmisins. Það er ánægjulegt að mega nú bjóða upp á opið helgihald eftir að hafa verið með samkomutakmarkanir um páska síðustu tvö ár. Litur páskanna er hvítur, litur … Continued