Kyrrðarstundir í allt sumar
Vegna sumarleyfa er starf kirkjunnar með öðrum hætti yfir sumarmánuðina. Hefðbundið starf, fyrir utan guðsþjónustur, fer í sumarfrí með ákveðnum undantekningum. Í Breiðholtskirkju eru kyrrðarstundir á miðvikudögum kl. 12 í allt sumar og reyndar alla miðvikudaga allan ársins hring. Einu … Continued