Biskup heimsótti Kópavogskirkju
Í vikunni hélt Biskup Íslands, frú Agnes Sigurðardóttir, áfram að vísitera Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Hún heimsótti Kópavogskirkju og blessaði kapelluna sem er staðsett í Borgum, safnaðarheimili kirkjunnar. Á næsta sunnudag, 18. desember, verður hátíðarmessa í tilefni af 60 ára vígsluafmæli kirkjunnar. … Continued