Héraðsprestur gefur út bók

Út er komin bókin Timinn og trúin eftir dr. Sigurjón Árna Eyjólfsson, héraðsprest í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Í bókinni rannsakar dr. Sigurjón Árni kirkjuárið og textaraðirnar og gerir jafnframt tilraun til að ritskýra guðsþjónustu íslensku Þjóðkirkjunnar. Í bókinni veltir dr. Sigurjón Árni fyrir … Continued