VII Dagar, stundir og ár – Um helgidaga og hátíðir

Fræðslukvöld í safnaðarheimili Dómkirkjunnar Miðvikudagskvöldið 28. nóvember 2012 kl. 18-21 Kennari: Dr. Einar Sigurbjörnsson Námskeiðslýsing: Starfs- og leikmannaskóli þjóðkirkjunnar býður til fræðslukvölds um helgidaga og hátíðir. Dr. Einar Sigurbjörnsson kennir um efnið, en nýlega var rit hans Embættisgjörð endurútgefið. Við … Continued

Fjölskylduguðsþjónusta í Breiðholtskirkju

Sunnudaginn 25. nóvember verður fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.  Sr. Gísli Jónasson og Þórey Dögg Jónsdóttir djákni sjá um stundina.  Bjarni Jónatansson leikur á orgel og píanó.  Mikill söngur einkennir fjölskylduguðsþjónusturnar og leitin að fjársjóðskistunni tekur óvænta stefnu.  Biblíusaga er sögð  með myndum … Continued