Árbæjarkirkja

Möguleikhúsið með sýningu í Árbæjarkirkju sunnudaginn 16. desember 16. desember (þriðji sunnudagur í aðventu) Fjölskyldusamvera kl. 11.00 Tendrað á Hirðakertinu á aðventukransinum. Möguleikhúsið sýnir leikritið „Hvar er Stekkjastaur.“ Sýning fyrir alla aldurshópa.

Árbæjarkirkja.

Jólaball barnastarfs kirkjunnar og Fylkis í safnaðarheimili kirkjunnar og aðventukvöld kl.20.00 Sunnudaginn 9. desember annan sunnudaga í aðventu. Jóla-fjölskyldu-sunnudagaskóli kl.11.00. Barnakór kirkjunnar syngur. Jólaball barnastarfs kirkjunnar og Fylkis í safnaðarheimili kirkjunnar. Aðventukvöld safnaðarins kl.20.00 – Vönduð dagskrá í tali og … Continued

Biblíuleg íhugun.

Við minnum á næstu samverustund í Biblíulegri íhugun nk. þriðjudag 4. des. kl. 18-19 í Víðistaðakirkju. Textinn sem við lesum og íhugun er Mark. 13. 31-37 Gott er að taka Biblíuna sína með. Verið hjartanlega velkomin í kyrrðina á aðventunni.

Árbæjarkirkja

Afmælishátíð og Kirkjudagurinn fyrsta sunnudag í aðventu 2. desember Afmælishátíð á kirkjudegi, aðventukvöld, jólastundir í Árbæjarkirkju fyrir alla aldurshópa, leikhús og kórar, súkkulaði, ilmandi piparkökur og þú – verður með í aðventunni í Árbæjarkirkju Veislan hefst – Sunnudaginn 2. desember … Continued