Hvað segja kirkjurnar um…? Námskeið um kenningu og trúarsýn kristinna kirkna á Íslandi.
Þriðjudaginn 22. janúar hefst námskeið á vegum Starfs- og leikmannaskóla þjóðkirkjunnar í samstarfi við Samstarfsnefnd kristinna trúfélaga á Íslandi. Þetta námskeið verður í 4 skipti, tvö þriðjudagskvöld og tvo laugardaga eftir hádegi. Fyrsta kvöldið verður haldið í Suðurhlíðarskóla, Suðurhlíð 36, … Continued