Hvað segja kirkjurnar um…? Námskeið um kenningu og trúarsýn kristinna kirkna á Íslandi.

Þriðjudaginn 22. janúar hefst námskeið á vegum Starfs- og leikmannaskóla þjóðkirkjunnar í samstarfi við Samstarfsnefnd kristinna trúfélaga á Íslandi. Þetta námskeið verður í 4 skipti, tvö þriðjudagskvöld og tvo laugardaga eftir hádegi. Fyrsta kvöldið verður haldið í Suðurhlíðarskóla, Suðurhlíð 36, … Continued

Biblíuleg íhugun.

Verið velkomin til Biblíulegrar íhugunar á morgun þriðjudaginn 15. janúar kl. 18-19 í Víðistaðakirkju. Guðspjallstexti komandi sunnudags verður íhugunarefni stundarinnar, Mrk. 9. 2-8 Gott er að hafa Biblíuna sína með sér. Verið hjartanlega velkomin!

Leikmannaskólinn II

Hvað segja kirkjurnar um…? Námskeið um sýn og kenningu kristinna kirkna •     Umsjón: María Ágústsdóttir, verkefnisstjóri •     Hvar: Suðurhlíðarskóli (22.1), Óháði söfnuðurinn (26.1 og 2.2) og Hertex í Mjódd (29.1). •     Hvenær: Þriðjudagskvöld 22. og 29. janúar kl. 18-21, laugardaga … Continued

Leikmannaskólinn

Grunngildi kristindómsins og guðspjöllin Á námskeiðinu verður lesið í guðspjöllum Matteusar, Markúsar, Lúkasar og Jóhannesar. Áherslan hvílir á 1–2 kjarnastöðum úr hverju þeirra, en þeir verða ritskýrðir sérstaklega. Einnig verður skoðað hvernig þær hugmyndir sem þar koma fram hafa haft … Continued