Skyndihjálparnámskeið fyrir starfsfólk á svæði Reykjavíkurprófastsdæmis eystra.

  Gæti starfsfólk þitt bjargað lífi? Þegar slys og alvarleg veikindi verða á vinnustað er það oftast nær samstarfsfólk sem kemur fyrst að. Þess vegna verður haldið skyndihjálparnámskeið fimmtudaginn 7. Febrúar í Borgum, safnaðarheimili Kársnessóknar.  Námskeiðið hefst kl. 18 og … Continued