Biblíuleg íhugun í Víðistaðakirkju.
Næstkomandi þriðjudag 05. febrúar munum við lesa og íhuga guðspjallstexta sunnudagsins 10. febrúar Guðspjall: Lúk. 18. 31-34 (B) Gott er að hafa Biblíuna sína með sér. Verið hjartanlega velkomin.
Næstkomandi þriðjudag 05. febrúar munum við lesa og íhuga guðspjallstexta sunnudagsins 10. febrúar Guðspjall: Lúk. 18. 31-34 (B) Gott er að hafa Biblíuna sína með sér. Verið hjartanlega velkomin.
Minnum á að skráning stendur yfir á námskeiðið Lifandi steinar í Hallgrímskirkju sem hefst þann 5.febrúar n.k. kl. 20.00 Skráning fer fram með því að senda pósti á kristin.arnardottir@kirkjan.is eða hringja í síma 528 4000 _____________________________________ Námskeið um helgihald og … Continued
Næstkomandi þriðjudag 29. janúar munum við lesa og íhuga guðspjallstexta sunnudagsins 3. febrúar sem er 2. sunnudagur í níu vikna föstu Guðspjall: Mark. 4.26-32 (B) Gott er að hafa Biblíuna sína með. Verið hjartanlega velkomin.
Gæti starfsfólk þitt bjargað lífi? Þegar slys og alvarleg veikindi verða á vinnustað er það oftast nær samstarfsfólk sem kemur fyrst að. Þess vegna verður haldið skyndihjálparnámskeið fimmtudaginn 7. Febrúar í Borgum, safnaðarheimili Kársnessóknar. Námskeiðið hefst kl. 18 og … Continued
Laugardaginn 26. Janúar funda sóknarnefndarformenn með prófasti og héraðsnefnd Reykjavíkurprófastsdæmis eystra í Guðríðarkirkju. Fundurinn hefst kl. 9 og lýkur með hádegisverði.