Kyrrðar- og íhugunarstund í Víðistaðakirkju
Kæru vinir. Við minnum á næstu kyrrðar- og íhugunarstund í Víðistaðakirkju. Við munum lesa og íhuga guðspjallstexta komandi sunnudags sem er 3. sunnudagur í föstu. Textinn er: Jóh. 8. 42-51 Gott er að hafa Biblíuna sína með sér. Verið hjartanlega … Continued