Héraðsnefndir Reykjavíkurprófastsdæma eystra og vestra auglýsa laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra Ellimálaráðs prófastsdæmanna.
Markmið Ellimálaráðs Reykjavíkurprófastsdæma er að vinna að því að efla og styðja kristilega öldrunarþjónustu í söfnuðum prófastsdæmanna. Framkvæmdastjóri sér um fjárhagsáætlunargerð, dagskrárgerð og fræðslu, hefur samráð við sóknarnefndir og er ráðgefandi við ráðningu starfsfólks í öldrunarþjónustu. Starf framkvæmdastjóra fellur undir … Continued