Starf verkefnastjóra Eldriborgararáðs laust til umsóknar
Héraðsnefndir Reykjavíkurprófastsdæmis eystra og vestra auglýsa starf verkefnastjóra Eldriborgararáðs laust til umsóknar frá og með 1. janúar 2024. Um er að ræða 50% starf sem felur í sér samskipti og þjónustu við starf eldri borgara í kirkjum prófastsdæmanna. Helstu verkefni … Continued
Aukahéraðsfundur
Reykjavíkurprófastsdæmi eystra heldur aukahéraðsfund fimmtudaginn 5. október klukkan 17 – 19 í Breiðholtskirkju. Dagskrá fundarins verður eftirfarandi: Dagskrá: 1. Helgistund 2. Fundarsetning 3. Endurskoðuð fjárhagsáætlun 4. Stutt kynning á málum kirkjuþings 5. Samskipti á vinnustað – að hitta sjálfan sig … Continued
Táknmyndir nútímans
Biblíulestrar í Breiðholtskirkju haust 2023 14.09 – 21.09 / 26.10–7.12 Táknmyndir nútímans verða eitt megin viðfangsefni biblíulestra á haustmisseri. Abstraktmyndum má vel líkja við texta sem fólk verður að lesa og túlka. Í biblíulestrunum mun Dr. dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson … Continued
Nýr prestur í Digranes- og Hjallasókn
Sr. Hildur Sigurðardóttir hefur verið ráðin sem prestur við Digranes- og Hjallasókn. Við í prófastsdæminu fögnum þessum nýja liðsmanni og óskum Hildi velfarnaðar í nýju starfi