Þórey Dögg Jónsdóttir ráðin framkvæmdastjóri Ellimálaráðs Reykjavíkurprófastsdæma
Héraðsnefndir Reykjavíkurprófastsdæmis eystra og vestra hafa lokið við að fara yfir umsóknir um starf framkvæmdastjóra Ellimálaráðs prófastsdæmanna. Ellefu umsóknir bárust. Varð það niðurstaða nefndanna, að ráða Þóreyju Dögg Jónsdóttur, djákna, til starfsins frá og með 1. september n.k.
[Reykjavíkurprófastsdæmi eystra] Héraðsnefndir Reykjavíkurprófastsdæma eystra og vestra auglýsa laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra Ellimálaráðs prófastsdæmanna.
Markmið Ellimálaráðs Reykjavíkurprófastsdæma er að vinna að því að efla og styðja kristilega öldrunarþjónustu í söfnuðum prófastsdæmanna. Framkvæmdastjóri sér um fjárhagsáætlunargerð, dagskrárgerð og fræðslu, hefur samráð við sóknarnefndir og er ráðgefandi við ráðningu starfsfólks í öldrunarþjónustu. Starf framkvæmdastjóra fellur undir … Continued
Ályktanir frá héraðsfundi
Á Héraðsfundi Reykjavíkurprófastsdæmis eystra, sem haldinn var í Grafarvogskirkju 22. maí 2013, voru samþykktar eftirfarandi ályktanir: Ályktun Héraðsfundur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra, haldinn í Grafarvogskirkju 22. maí 2013 hafnar framkominni tillögu í 5. máli kirkjuþings 2012, um sameiningu prófastsdæmanna á höfuðborgarsvæðinu. Með … Continued
Héraðsnefndir Reykjavíkurprófastsdæma eystra og vestra auglýsa laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra Ellimálaráðs prófastsdæmanna.
Markmið Ellimálaráðs Reykjavíkurprófastsdæma er að vinna að því að efla og styðja kristilega öldrunarþjónustu í söfnuðum prófastsdæmanna. Framkvæmdastjóri sér um fjárhagsáætlunargerð, dagskrárgerð og fræðslu, hefur samráð við sóknarnefndir og er ráðgefandi við ráðningu starfsfólks í öldrunarþjónustu. Starf framkvæmdastjóra fellur undir … Continued