Spurningar til framboða vegna sveitarstjórnarkosninga 2014
Spurningar til framboða vegna sveitarstjórnarkosninga 2014 Prófastarnir í Reykjavíkurprófastsdæmum eystra og vestra, hafa fyrir hönd prófastsdæmanna komið nokkrum spurningum á framfæri við þau framboð, sem bjóða fram lista í Reykjavík og Kópavogi í komandi sveitarstjórnarkosningum. Svör hafa nú borist … Continued