Auglýsing um starf.
Auglýsing: Héraðsnefndir Reykjavíkurprófastsdæma eystra og vestra auglýsa laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra Æskulýðssambands prófastsdæmanna, ÆSKR. Markmið ÆSKR er að vinna að því að efla og styðja æskulýðsfélög og annað æskulýðsstarf í söfnuðum Reykjavíkurprófastsdæmanna og styðja starf þeirra eftir því sem … Continued