Málþing um Biblíu 21. aldar.
Menning okkar hefur mótast í ríkum mæli af tungutaki, táknmyndum og boðskap Biblíunnar. Á sama tíma er biblíuþekkingu almennings mjög ábótavant, sérstaklega yngri kynslóða. Málþingið “Biblía 21 aldar” fjallar um þessa þversögn og leiðir til úrbóta á nýrri öld. Málþingið … Continued