Dómkór Southwark í Lundúnum
SOUTHWARK CATHEDRAL CHOIR Kór dómkirkjunnar í Soutwark í Lundúnum (einum þriggja dómkirkna þar) mun halda tónleika fimmtudaginn 28.maí n.k. klukkan 20:00-21:00 í safnaðarheimili, Kóparvogskirkju “Borgum” og í Skálholtsdómkirkju laugardaginn 30. maí klukkan 16:00. Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir á … Continued