Emmaus námskeið í Seljakirkju
Nærandi námskeið um lífið og trúna frá 5. til 26. október Mánudaginn 5. október næstkomandi hefst svokallaða Emmaus-námskeið í Seljakirkju. Emmaus námskeiðið er fyrir öll þau sem hafa áhuga á kristindómnum og/eða vilja dýpka skilning sinn á kristinni trú. Á námskeiðinu … Continued