Námsskeið um messuna
Fyrir og eftir prédikun námskeið um messuna Hver er uppbygging messunnar? Af hverju er dýrðarsöngur á eftir miskunnarbæninni og trúarjátning eftir guðspjallið? Af hverju er talað um almenna kirkjubæn og hver er merking altarisgöngunnar? Af hverju endar messan á blessun? … Continued