Guðsþjónusta með flóttafólki í Breiðholtskirkju
Guðsþjónusta á ensku ,,TOGETHER WITH REFUGEES“ verður haldin í Breiðholtskirkju sunnudaginn 11. september kl.14:00. Mörgu flóttafólki verður boðið. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup á Hólum prédikar. Morteza Songolzadeh og Amir Shokrgozar, sem eru hælisleitendur,virkir í kirkjustarfi og tala frá eigin … Continued