Guðsþjónusta með flóttafólki í Breiðholtskirkju

Guðsþjónusta á ensku ,,TOGETHER WITH REFUGEES“ verður haldin í Breiðholtskirkju sunnudaginn 11. september kl.14:00. Mörgu flóttafólki verður boðið. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup á Hólum prédikar. Morteza Songolzadeh og Amir Shokrgozar, sem eru hælisleitendur,virkir í kirkjustarfi og tala frá eigin … Continued

Ánægjulegur fræðslufundur um umhverfismál í Digraneskirkju

Fyrsti fræðslu- kynningar- og samræðufundurinn með Ara Trausta Guðmundssyni, jarðvísindamanni og rithöfundi, um umhverfismál undir yfirskriftinni; ,,Veröld í vanda – leiðir til bjargar”, sem fram fór í Digraneskirkju miðvikudagsmorguninn 24. maí, var vel sóttur af prestum og forystufólki í þjóðkirkjunni … Continued