Námskeið í tilefni siðbótarársins 2017: Pólitískur rétttrúnaður og guðfræði Marteins Lúthers

Í tilefni 500 ára afmælis siðbótarinnar árið 2017 verður guðfræði Marteins Lúthers í fyrirrúmi í vetur. Rit Lúthers: Ánauð viljans er eitt umdeildasta rit guðfræðisögunnar. Íslensk þýðing ritsins verður lesin og fjallað um vægi þess í sögu og samtíð. Í … Continued

Málþing á Siðbótardaginn: Lúthersk arfleifð í nútíma samfélagi

Mánudaginn 31.október n.k verður haldið málþing í safnaðarheimili Háteigskirkju kl.15.30 – 18.30 undir yfirskriftinni Lúthersk arfleifð í nútíma samfélagi. Fjögur erindi verða flutt á málþinginu: Egill Arnarson heimspekingur: Kreppa kennivalds í samtímanum. Sólveig Anna Bóasdóttir prófessor í guðfræðilegri siðfræði við HÍ: “Köllun mannsins í … Continued

NÁMSKEIÐ Í FRAMSÖGN OG TJÁNINGU

ELDRIBORGARARÁÐ REYKJAVÍKURPRÓFASTSDÆMA BREIÐHOLTSKIRKJU V/ ÞANGBAKKA 109 REYKJAVÍK.   NÁMSKEIÐ Í FRAMSÖGN OG TJÁNINGU LEIÐBEINANDI ER LEIKKONAN SOFFÍA JAKOBSDÓTTIR Eldriborgararáð býður til námskeiðs í framsögn og tjáningu. Námskeiðið er ætlað fulltrúum í Eldriborgararáði, starfsmönnum kirknanna (vígðum sem óvígðum) og messuþjónum, ásamt … Continued