Krílasálmar í Seljakirkju
Krílasálmar – tónlistarnámskeið fyrir ungbörn og foreldra hefst í Seljakirkju mánudaginn 23. janúar. Um er að ræða fjögurra vikna námskeið á mánudögum kl. 11 – 11:45. Verð á námskeiðið er 3000 kr. Skráning á seljakirkja@kirkjan.is eða í síma 567 0110. … Continued