Allt sem þú vilt vita um Biblíuna, en veist ekki hvern þú ættir að spyrja!

Séra Þórhallur Heimisson sóknarprestur Breiðholtskirkju hefur haldið úti fjölmörgum námskeiðum í vetur varðandi orrustur, íslam, trúarbrögð heimsins og leyndardóma fornaldarinnar. Nú er komið að síðasta námskeiði vetrarins en það er um Biblíuna og ber yfirskriftina: Allt sem þú vilt vita um Biblíuna … Continued