Héraðsfundur 8. maí 2024
Héraðsfundur prófastsdæmisins verður haldinn í Hjallakirkju miðvikudaginn 8. maí kl. 17:00-20:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.
Héraðsfundur prófastsdæmisins verður haldinn í Hjallakirkju miðvikudaginn 8. maí kl. 17:00-20:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.
Kynningarfundur fyrir komandi biskupskjör verður í Seljakirkju mánudaginn 25. mars kl. 19:30-21:30. Þar gefst gott tækifæri til þess að hitta frambjóðendur, hlusta á framsögu þeirra og spyrja spurninga. Streymt verður frá fundinum en það er alltaf gaman að mæta á … Continued
Opnað verður fyrir skráningu hér á vefnum laugardaginn 9. mars kl. 12:00, sjá hlekk hér til hliðar
Verið öll hjartanlega velkomin á Löngumýrarvöku í Digraneskirkju föstudaginn 8. mars kl. 17:30. Söngur og gleði, happdrætti og kynning á sumardvölinni. Aðgangseyrir er 3.000 kr.
Verkefnastjóri Eldriborgararáðs hefur verið ráðinn og er kominn til starfa. Sr. Bára Friðriksdóttir er prestur og öldrunarfræðingur og hefur fjölþætta reynslu sem mun nýtast henni vel í þessu starfi. Við bjóðum hana hjartanlega velkomna og óskum henni velfarnaðar í starfinu