Haustguðsþjónusta Eldriborgararáðs

  Haustguðsþjónusta Eldriborgararáðs verður haldin í Breiðholtskirkju sunnudaginn 17. september kl. 11:00.   Svala Sigríður Thomsen djákni predikar og  þjónar fyrir altari ásamt séra Þórhalli Heimissyni og Þóreyju Dögg Jónsdóttur djákna. Kór Breiðholtskirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Arnar Magnússonar. … Continued

Kynningarfundur  vegna vígslubiskupskjörs mánudaginn 18. september kl. 17:30 í Breiðholtskirkju

Kynningarfundur  vegna vígslubiskupskjörs mánudaginn 18. september kl. 17:30 í Breiðholtskirkju   Reykjavíkurprófastsdæmi eystra stendur fyrir kynningarfundi á þeim prestum sem hlotið hafa tilnefningu til að vera í kjöri til vígslubiskups í Skálholti. Það eru þeir: sr. Axel Árnason Njarðvík, sr. … Continued

Aumasti hégómi, segir predikarinn, aumasti hégómi, allt er hégómi.

    Námskeið verður haldið á vegum Reykjavíkurprófastsdæmis eystra og Leikmannaskóla kirkjunnar með yfirskriftinni Aumasti hégómi, segir predikarinn,aumasti hégómi, allt er hégómi. (Pred 1.2) Námskeiðið er hluti af Biblíulestrarröð sem er á dagskránni þetta haustið. Fjallað verður um þetta þekkta rit, predikaran og í … Continued