Fundargerð héraðsfundar 2018

Héraðsfundur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra, haldinn í Guðríðarkirkju 30. maí 2018 Leifur Ragnar Jónsson leiddi helgistund.   Gísli Jónasson prófastur setti fund. Ásta Ágústsdóttir var kosin fundarstjóri og sr. Guðrún Karls Helgudóttir var kosin ritari.   Gísli Jónasson prófastur flutti ársskýrslu prófasts … Continued

Héraðsfundur – Dagskrá

Héraðsfundur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra haldinn í Guðríðarkirkju 30. maí 2018 kl. 17:30   Dagskrá:   Helgistund   Fundarsetning og kosning fundarstjóra og fundarritara   Ársskýrsla prófasts   Kvöldverður   Ársreikningur Héraðssjóðs fyrir árið 2017   Fjárhagsáætlun Héraðssjóðs fyrir árið 2019   … Continued

Héraðsfundur – Ársskýrsla ÆSKR

Ársskýrsla ÆSKR Æskulýðssamband kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum Skýrsla æskulýðsráðs og framkvæmdarstjóra ÆSKR fyrir starfsárið 2017-2018 Lögð fram á ársfundi ÆSKR í Grensáskirkju 16. apríl 2018 Ársfundur 2017 og æskulýðsráð Ársfundur ÆSKR 2017 fór fram 24. apríl í Grensáskirkju. Kristján Ágúst Kjartansson … Continued