Fundargerð héraðsfundar 2018
Héraðsfundur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra, haldinn í Guðríðarkirkju 30. maí 2018 Leifur Ragnar Jónsson leiddi helgistund. Gísli Jónasson prófastur setti fund. Ásta Ágústsdóttir var kosin fundarstjóri og sr. Guðrún Karls Helgudóttir var kosin ritari. Gísli Jónasson prófastur flutti ársskýrslu prófasts … Continued