Boðið verður upp á orlofsdvöl fyrir eldri borgara að Löngumýri í Skagafirði í sumar. 6 hópar verða í boði frá 25. maí og fram í miðjan júlí. Fjáröflunar- og kynningarviðburður verður haldinn í Digraneskirkju föstudaginn 28. mars nk. klukkan 17. … Continued
Æskulýðsprestur í Seljakirkju
Það ríkti mikil gleði í Seljakirkju á dögunum þegar sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir var sett inn í embætti æskulýðsprests. Innilegar haminguóskir Steinunn, Guð blessi þig og starfið í Seljakirkju
MYNDLIST OG TRÚ
Biblíulestrar í Breiðholtskirkju á fimmtudagskvöldum haustið 2024 Biblíulestrar verða á fimmtudögum Í Breiðholtskirkju klukkan 20 – 22 og hefjast 19. september og verða til 21. nóvember. Þeir eru á vegum héraðsprests, dr. Sigurjóns Árna Eyjólfssonar. Í Breiðholtskirkju verður haldin … Continued
Frá Grafarvogskirkju
Í Grafarvogskirkju hafa orðið breytingar á mannauði kirkjunnar. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir hefur tekið við sem sóknarprestur og nýr prestur, sr. Aldís Rut Gísladóttir er komin til starfa. Við óskum þeim velfarnaðar og blessunar Guðs í þeirra nýju störfum
Kirkjudagar 2024
Kirkjudagar fara fram 25. ágúst til 1. september. Þeir hefjast með kveðjumessu biskups í Dómkirkjunni, en svo verður pílagrímaganga í Lindakirkju þar sem fer fram setning Kirkjudaga. Mánudag til fimmtudags verða málstofur í Lindakirkju og á föstudeginum Sálmafoss með þátttöku … Continued