Héraðsfundur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra
haldinn í Guðríðarkirkju 30. maí 2018 kl. 17:30
Dagskrá:
- Helgistund
- Fundarsetning og kosning fundarstjóra og fundarritara
- Ársskýrsla prófasts
- Kvöldverður
- Ársreikningur Héraðssjóðs fyrir árið 2017
- Fjárhagsáætlun Héraðssjóðs fyrir árið 2019
- Umræður og afgreiðsla ársreikninga og fjárhagsáætlunar
- Starfsskýrslur:
Starfsskýrslur og ársreikningar sókna
Eldriborgararáð
Skýrsla héraðsprests
Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma (skýrslur þeirra eru aðgengilegar á www.kirkjugardar.is )
Æskulýðssamband kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum (ÆSKR)
- Umræða um mál frá Kirkjuþingi, Kirkjuráði, Prestastefnu og Leikmannastefnu
- Skýrsla kirkjuþingsfulltrúa
- Skýrsla fulltrúa á Leikmannastefnu
- Annað
- Kosningar:
- Leikmaður og varamaður hans í héraðsnefnd til tveggja ára.
- Kynning á nýrri sálmabók.
- Önnur mál
- Fundarslit
Áætlaður fundartími frá kl. 17:30 – 22:00