Alþjóðlegur bænadagur kvenna.
Föstudaginn 7. mars 2014
Hjálpræðishernum, Kirkjustræti 2, kl.20:00
Samstaða með konum í Egyptalandi
Efni fundarins, sem er á vegum kvenna frá fjölmörgum
kristnum trúfélögum og hreyfingum, er tileinkað konum í Egyptalandi.
Ávörp flytja Sigríður Schram, kennari, og Guðrún Úlfhildur Grímsdóttir, hjúkrunarfræðingur, útfrá bæði fræðilegri og
persónulegri nálgun.
Sýndar verða myndir frá Egyptalandi og hlustað eftir
fjölbreyttum röddum kvenna.
Tónlistarflutningur er í höndum Kvennabands Hjálpræðishersins.
Sýnum samstöðu í söng og bæn.