31 okt 2022 Fermingarbörnin banka upp á! Höfundur: Bryndís Malla Elídóttir | Flokkur: Reykjavíkurprófastsdæmi eystra | 0 Tökum vel á móti fermingarbörnunum sem ganga í hús og safna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar. Margt smátt gerir eitt stórt.