Á LÚTHERSÁRI.
Predikunarseminar í Skálholti 15. -16. maí.
Predikunarklúbbur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra heldur sitt árlega guðfræðiseminar í Skálholti dagan 15. -16. maí.
Dagskráin verður eftirfarandi:
- maí.
14.00 Komið í Skálholt – dvalið í skólanum
14.30 „Þegar heimurinn hrundi“. Sr. Þórhallur Heimisson sóknarprestur fjallar um hrunaárið 1527 þegar lúterskir leiguliðar brenndu Róm, Tyrkir sóttu inn í Evrópu og Þýskaland var í rústum.
15.30 Kaffi
16.30 „Um biskupsembættið“. Dr. dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur fjallar um guðfræðilegar forsendur biskupsembættisins í sögu og samtíð.
19.00 Matur í skólanum.
20.00 „Bændauppreisnin í Þýskalandi 1524, skipsbrot siðbótarinnar?“. Sr. Þórhallur Heimisson, erindi og umræður.
Kvöldvaka þegar dagskrá lýkur
- maí.
10.00 „Lúther og Gyðingarnir“. Dr. dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, erindi og umræður
12.00 Matur og heimferð.
Skráning hjá Reykjavíkurprófastsdæmi eystra í síma 5871500/5674810.
Varðandi kostnað er prestum bent á Vísindasjóð og héraðsnefndir og djáknum á héraðsnefndir. Í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra hafi menn samband við skrifstofu prófastsdæmisins.
—
Þórhallur Heimisson, prestur og ráðgjafi
Sími (ÍS) 00354- 8917562