SKÍRN

↑  Spila myndband

Skírnarathafnir geta verið alls konar þótt þær séu í grunninn alltaf eins.
Oft myndast skemmtilegar hefðir innan stórfjölskyldunnar sem tengir kynslóðirnar saman í skírnarathöfninni.
Hvort sem hugmyndin sé að halda litla eða stóra veislu, heima eða í kirkju, í veislusal eða eitthvað allt annað, þá er skírnin einhver sú fallegasta athöfn sem kirkjan býður upp á. Að undirbúa skírn þarf ekki að vera flókið og með góðu samtali skapast heilmikið svigrúm til þess að aðlaga skírnina að þörfum hverrar fjölskyldu fyrir sig. 


MYNDLIST OG TRÚ

  Biblíulestrar í Breiðholtskirkju á fimmtudagskvöldum haustið 2024 Biblíulestrar verða á fimmtudögum Í Breiðholtskirkju klukkan 20 – 22 og hefjast 19. september og verða til 21. nóvember. Þeir eru á vegum héraðsprests, dr.... >> Lesa meira